�?etta er í annað sinn sem Hamar/ Selfoss leikur til úrslita í bikarkeppni KKÍ en félagið lék til úrslita árið 2001 �? gegn ÍR sem hafði betur. ÍR hefur einu sinni sigrað í bikarkeppninni en liðið hefur sex sinnum leikið til úrslita. Morgunblaðið greindi frá: