Björt framtíð hefur kynnt framboðslista sinn fyrir Alþingiskosningarnar í vor. Listinn er þannig skipaður:
1. Páll Valur Björnsson kennari, Grindavík.
2. Guðlaug Elísabet Finnsdóttir kennari.
3. Heimir Eyvindarson, tónlistarmaður og kennari, Hveragerði.
4. Guðfinna Gunnarsdóttir framhaldsskólakennari, Selfossi.
5. Jóhanna Ýr Jónsdóttir sagnfræðingur, Vestmannaeyjum.