Laugardaginn 26. október verður boðið upp á sögu og skonsur í Pálsstofu í Safnahúsi, á milli klukkan 13-14:30.
Albert ,,Eldar” Eiríksson mun flytja fyrirlestur um bresku konungsfjölskylduna og mun Bergþór Pálsson syngja fyrir gesti og gangandi.
Boðið verður upp á te og gúrkusamlokur frá Einsa Kalda.
Aðgangur er ókeypis og eru þátttakendur hvattir til að klæðast í anda bresks hefðarfólks.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst