Matey - Suður-Evrópskir verðlaunakokkar
4. september, 2024
Marco Sobral, vinningshafi frá Portúgal ásamt félögum.

Concurso Escuelas de Cocina de Bacalao de Islandia, (CECBI) er heitið á verkefni sem gengur út á að kynna íslenskan saltfisk fyrir matreiðslunemum á Spáni, Ítalíu og Portúgal. „Verkefnið er hluti af markaðsstarfi Seafood from Iceland. CECBI hefur verið í mótun frá árinu 2015 og er í dag orðið vel þekkt á meðal nemenda og matreiðslumanna í þessum löndum, sem eru aðalneyslusvæði saltfisks. Hluti af CECBI er keppni þar sem besti saltfiskkokkur hvers lands er valinn,“ segir Björgvin Þór Björvinsson hjá Íslandsstofu.

Marta Oti frá Spáni.

Sigurvegararnir fá í verðlaun ferð til Íslands til þess að kynnast uppruna þessarar hágæða vöru sem íslenski saltfiskurinn er en líka til þess að miðla og vera fulltrúi síns lands. „CECBI kokkarnir verða hluti af dagskrá Mateyjar þetta árið og verða viðstödd setningu hátíðarinnar í kvöld. Smakka það sem þar verður boðið fram. Heimsækja saltfiskvinnslu og fá að upplifa allt það besta sem Vestmannaeyjar hafa upp á að bjóða. Rúsínan í pylsuendanum verður svo hádegisverður í Herjólfsbæ í Herjólfsdal þar sem þau munu elda og bjóða sigurréttina fyrir valda gesti. Þannig má segja að þetta séu gagnkvæm skipti á þekkingu, þau kynnast Íslandi og við fáum að njóta saltfisksmatargerðar í sérflokki,“ sagði Björgvin Þór.

Alessandro Abbrescia frá Ítalíu.

Vinnslustöðin með þeim stærstu

Slagorð verkefnisins hefur verið, Se necesita un pueblo eða það þarf heilt þorp til að ná árangri. Ekki hægt að ímynda sér betri vettvang heldur en Vestmannaeyjar og Matey til þess að fá innsýn í hvernig samfélagið vinnur saman að því að búa til framúrskarandi gæðavöru úr sjónum.

„Þetta verkefni er dæmi um vel heppnað markaðsstarf fyrir þessa flottu vöru sem saltfiskurinn okkar er. Vinnslustöðin í Eyjum er í dag einn stærsti framleiðandi á saltfiski á Íslandi. Félagið keypti sig inn í portúgalskt fyrirtæki árið 2019 sem hefur styrkt böndin enn frekar,“ segir Björgvin og er mikil tilhlökkunin í hópnum.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst