Í ályktun félagsins segir meðal annars: �?�?að er mikið baráttumál að finna bestu hugsanlegu lausnir fyrir þá einstaklinga sem gætu búið einir í framtíðinni. Teljum við að húsnæðið í Álftarima 2 eða Lambhaga 48 væri upplagt til aðlögunar fyrir einstaklingana á leið þeirra til sjálfstæðrar búsetu. Gæti sú starfsemi heitið �?Á LEIÐ �?T Í SAMF�?LAGIÐ�?. Stjórn �?roskahjálpar á Suðurlandi skorar á stjórnvöld að setja fé í rekstur slíkrar starfsemi þar sem áðurnefnt húsnæði er til staðar.�?
Upphaflega gerðu áform Svæðisskrifstofu og ráðuneytis ráð fyrir að selja húsið í Lambhaga þar sem skammtímavistunin er til húsa. Stjórn �?roskahjálpar hefur mótmælt þeim fyrirætlunum enda telst félagið sjálft eigandi hússins þrátt fyrir að ríkið haft það til afnota um áratugaskeið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst