Kennsla í leik- og grunnskólum verður felld niður fyrir hádegi fimmtudaginn 6. febrúar. Ákvörðun um hvort skólahald geti hafist að nýju eftir hádegi verður tekin kl. 11:00, og munu nánari upplýsingar verða sendar út þegar þær liggja fyrir. Foreldrar og forráðamenn að fylgjast vel með tilkynningum frá skólayfirvöldum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Grunnskóla Vestmannaeyja.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst