Merki: Blátindur

Blátindur kominn á kunnuglegar slóðir

Blátindur VE var í morgunn dreginn af lyftupalli upptökumannvirkis Vestmannaeyjahafnar norður eftir dráttarbrautinni á Eiðinu. Blátindur er ekki alls ókunnugur þessum slóðum en báturinn...

Blátindur á ferðinni

Blátindur var settur tímabundið á flot í morgun. Hann verður á floti á meðan gerðar verða nauðsynlegar breytingar á lyftupallinum en fjarlægja þarf "púðana"...

Hvað á að gera við Blátind?

Fundur framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja fór fram í gær en þar var Blátindur VE meðal annars til umræðu. En þann 5. mars síðastliðinn var...

Blátindur kominn á þurrt – myndir

Eins og við greindum frá var hafist handa við að lyfta Blátindi VE 21 af hafnarbotninum í morgun. Okkar maður Óskar Pétur Friðriksson var...

Blátindur á uppleið

Nú standa yfir aðgerði við að ná Blátindi VE upp úr Vestmannaeyjahöfn. Óskar Pétur er að sjálfsögðu á staðnum og sendi okkur þessar myndir....

Tjón á Blát­indi eft­ir flakk um höfn­ina

Unnið er að því að ná vél­bátn­um Blát­indi VE upp, en hann sökk við bryggju í Vest­manna­eyj­um í óveðrinu á föstu­dag. Skipið var smíðað...

Sannur fulltrúi skipasmíða og sjósóknar í Eyjum

Eikarbáturinn Blátindur sökk í Vestmannaeyjahöfn í óveðrinu sem gekk yfir Vestmannaeyjar síðastliðinn föstudag. Bátnum, sem á sér merka sögu, var komið fyrir á Skanssvæðinu...

Blátindur er friðaður

Í óveðrinu 14. febrúar gerðist það meðal annars að í Vestmannaeyjum flaut hinn sögufrægi vélbátur Blátindur upp, slitnaði frá bryggju og sökk í höfninni....

Magnaðar myndir frá síðustu stundum Blátinds

Óskar Pétur fylgdist vel með síðustu stundum Blátinds á floti og tók þessar myndir. Sjá einnig: Blátindur losnaði og flaut inn í höfn Blátindur er sokkinn

Blátindur er sokkinn

Blátindur sökk í Vestmannaeyjahöfn rétt í þessu. Áður höfðu starfsmenn hafnarinnar náð bátnum sem losnaði frá festingum sínum á Skansinum. Blátindur VE21 var smíðaður í...

Blátindur losnaði og flaut inn í höfn

Blátindur hefur losnað af festingum sínum og flotið til vesturs í átt að Vestmannaeyjahöfn. Háflóð var við Vestmannaeyjar klukkan 9:26. Starfsmenn Vestmannaeyjahafnar fóru á...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X