Merki: Fótbolti

Reynsluboltar skrifa undir

"Það er með mikilli ánægju sem ÍBV tilkynnir að þær Kristín Erna Sigurlásdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir hafa skrifað undir samninga við félagið", þetta kemur...

Jón Jökull og Róbert Aron framlengja við ÍBV

Knattspyrnumennirnir Jón Jökull Hjaltason og Róbert Aron Eysteinsson hafa ákveðið að framlengja samninga sína við félagið til næstu tveggja ára. Róbert Aron er uppalinn...

Tómas og Eyþór framlengja við ÍBV

Eyþór Orri Ómarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Eyþór hefur leikið 35 leiki fyrir félagið og skorað í þeim eitt mark....

Ungir leikmenn framlengja við ÍBV

"Við kynnum með ánægju að þeir Arnar Breki Gunnarsson, Björgvin Geir Björgvinsson og Sigurnýjas Magnússon hafi framlengt við ÍBV til næstu tveggja ára. Allir...

ÍBV safnar liði

ÍBV hefur náð samkomulagi við bandaríska leikmanninn Ameera Hussen að leika með liðinu á komandi leiktíð í efstu deild kvenna. Ameera er 22 ára...

Ársit knattspyrnudeildar komið út

Ársit knattspyrnudeildar ÍBV er komið út fyrir árið 2021, árið var mjög gott hjá ÍBV þar sem karlaliðið tryggði sér sæti í efstu deild...

Reynslubolti aðstoðar Hermann

ÍBV hefur gert tveggja ára samning við Englendinginn Dave Bell um að vera aðstoðarþjálfari hjá félaginu. Dave kemur með mikla reynslu inn í þjálfarateymið...

Guðjón Orri til ÍBV

Markmaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson er snúinn heim og hefur gert 2ja ára samning við ÍBV. Þessi öflugi markmaður kemur til ÍBV frá KR þar...

Fótboltaskóli ÍBV milli hátíða

Fótboltaskóli ÍBV fer fram á milli jóla og nýárs en það verða þjálfarar yngri flokka og leikmenn meistaraflokka sem sjá um skólann. Æfingar fara...

Andra Rúnar Bjarnason til ÍBV

Andra Rúnar Bjarnason hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV og flytur hann til Eyja í janúar. Hann lék síðast á Íslandi 2017...

Herrakvöldi knattspyrnudeildar ÍBV í kvöld

Það verður sannkallað stuð á Herrakvöldi ÍBV knattspyrnu sem fram fer í Höllinni í kvöld. Útvarpsmaðurinn og lýsandinn Rikki G verður veislustjóri og Júníus...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X