Merki: Úr blaði Eyjafrétta

Síminn yfirleitt rauðglóandi fram að fyrsta leik á mótinu

EYJAMAÐURINN Stóru fótboltamótin setja jafnan svip sinn á bæjarbraginn á hverju sumri. Nú þegar hver viðburðurinn á fætur örðum er felldur niður eða haldinn með...

Bikaræðið á enda

Grétar Þór Eyþórsson, oft kallaður bikaróði Eyjamaðurinn hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Grétar hefur átt frábæran feril með ÍBV en Grétar hefur...

Stoltur og ánægður að sjá þetta verkefni í höfn

Stefnt er að því í haust að aðstaða fyrir augnlækna af fullkominni gerð verði starfrækt innan HSU í Vestmannaeyjum það er Hjálparsjóður alþjóða Lions...

Hátt í 700 þúsund krónur söfnuðust á sýningunni hjá Rikka

Ríkharður Zoëga Stefánsson, eða Rikki eins og hann er kallaður, hélt málverkasýninguna „Flottir tengdasynir og úteyjar“ um sjómannadagshelgina. Fjölmenni mætti á sýninguna sem hafði...

Arnór og Bríet hlutu Fréttabikarinn

Lokahóf handknattleiksdeildar ÍBV fór fram fyrr í þessum mánuði en rúmlega 30 ára hefð er fyrir því að Eyjafréttir veiti viðurkenningu til efnilegustu leikmanna...

Dýrasta getnaðarvörn sögunnar

Eyjólfur Guðjónsson skipstjóri á Ísleifi VE hóf sjómanns feril sinn á sautjánda aldursári, árið 1977. „Ég kláraði Gaggann og fór beint á sjó um...

Fallegri titill ekki til

Eyjamaður vikunnar Á mánudag var tilkynnt um hver hlaut nafnbótina Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2020. Fyrir valinu var Silja Elsabet Brynjarsdóttir. Hún er því Eyjamaður vikunnar. Nafn: Silja...

Ná í fleiri stig en í fyrra og byrja að byggja...

Andri Ólafsson er að hefja sitt fyrsta tímabil sem aðalþjálfari í meistaraflokki. Honum til aðstoðar við þjálfun meistaraflokks kvenna verður annar ungur þjálfari, Birkir...

Ætlum strax aftur upp en vitum vel að það verður ekki...

Helgi Sigurðsson samdi við ÍBV til þriggja ára í vetur og tók þá við sem aðalþjálfari liðsins. Helgi tók við af Ian Jeffs sem...

Fyrsta árið gott þó gengið hafi á ýmsu

Um síðustu mánaðarmót var ár liðið frá því að Herjólfur OHF. tók formlega við rekstri ferjusiglinga milli lands og Eyja. Við ræddum við Guðbjart...

Myndi breyta öllu fyrir okkur

Þau eru ófá fyrirtækin í Eyjum sem finna vel fyrir samkomubanninu, þá sér í lagi í veitingageiranum. Veitingahús í Eyjum hafa þó verið dugleg...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X