Merki: Vestmannaeyjahöfn

Tjón á Blát­indi eft­ir flakk um höfn­ina

Unnið er að því að ná vél­bátn­um Blát­indi VE upp, en hann sökk við bryggju í Vest­manna­eyj­um í óveðrinu á föstu­dag. Skipið var smíðað...

Vilja ráða stjórnanda við Höfnina vegna mikilla framkvæmda hjá Vestmannaeyjabæ

Skipurit Vestmannaeyjahafnar var til umræðu í framkvæmda- og hafnarráði á þriðjudag. Starfshópur sem skipaður var á 236. fundi framkvæmda- og hafnarráðs skilaði minnisblaði um...

Vestmannaeyjahöfn gerir kauptilboð í Skildingaveg 4

Á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs í gær, þriðjudaginn 18. febrúar, var samþykkt að gera kauptilboð í húseignina Skildingavegur 4. Tilboðsfjárhæð er 30 milljónir króna. Ráðið...

Magnaðar myndir frá síðustu stundum Blátinds

Óskar Pétur fylgdist vel með síðustu stundum Blátinds á floti og tók þessar myndir. Sjá einnig: Blátindur losnaði og flaut inn í höfn Blátindur er sokkinn

Blátindur losnaði og flaut inn í höfn

Blátindur hefur losnað af festingum sínum og flotið til vesturs í átt að Vestmannaeyjahöfn. Háflóð var við Vestmannaeyjar klukkan 9:26. Starfsmenn Vestmannaeyjahafnar fóru á...

Súlukast í höfninni í Eyjum (myndband)

Mikið súlukast hefur verið í Vestmannaeyjahöfn undanfarna daga. Virðist sem súlan sæki sér þar smá síld sem ratað hefur í höfnina. Súlan er stærsti sjófugl...

Komur skemmtiferðaskipa

Það hefur sett svip sinn á bæjarbraginn þegar skemmtiferðaskip liggja við bryggju í Vestmannaeyjum í sumar. „Það eru komin 65 skip það sem af...

Mikið líf við höfnina

Skemmtiferðaskip setja skemmtilegan svip á bryggjuna og mannlífið í Vestmannaeyjum og hefur þeim farið fjölgandi milli ára undanfarin ár. „Það sem af er sumri hefur...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X