Töfrar Jóhönnu Guðrúnar
Johanna_gudr_cr

Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár ásamt Fjallabræðrum. Lagið heitir Töfrar og var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun.

Í ár eru 150 ár liðin frá því að fyrsta Þjóðhátíðin var haldin í Eyjum og ljóst að hátíðin verður sérlega vegleg í ár. Hlusta má á lagið í spilaranum hér að neðan. Lagið er spilað að afloknu viðtali við Jóhönnu Guðrúnu, eftir rúmar 6 mínútur.

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.