Útgáfu afmælisrits BV fagnað - myndir
8. september, 2019

Það var fjölmenni í Einarstofu í gær þegar útgáfu 100 ára afmælisblaðs Björgunarfélags Vestmannaeyja var fagnað.

Ómar Garðarsson ritstýrði afmælisblaði BV.

Ómar Garðarsson, sem ritstýrði blaðinu hóf athöfnina á nokkrum orðum. Hann sagði það hafa verið eintakt tækifæri að fá að stýra afmælisblaðinu. „ Það er ótrúlegt til þess að hugsa að á árinu 1918 var Björgunarfélag Vestmannaeyja stofnað. Ár hörmunga, fyrri heimstyrjöldinni að ljúka með tilheyrandi þrengingum, frostaveturinn mikli geysaði, Spænska veikin herjaði og Katla gaus. Þetta var líka árið sem þjóðin fékk fullveldi og þrátt fyrir mótlætið var horft fram á veginn.
Eitt skýrasta dæmið um það er stofnun BV sem hafði það að markmiði að kaupa björgunar- og varðskip. Takmark sem náðist með mikilli elju og framsýni og draumurinn varð að veruleika þegar varðskipið Þór kom til Vestmannaeyja þann 26. mars 1920. Þar með var lagður grunnur að því öfluga gæslu- og björgunarstarfi á Íslandi sem við þekkjum í dag.
Það var mér mikill heiður þegar Arnór Arnórsson, formaður bað mig um að ritstýra afmælisblaði Félagsins sem nú er að koma út, rétt ári eftir að hann hafði samband. Þetta var mikið verk en ég naut aðstoðar Arnórs, Adólfs Þórssonar fyrrum formanns og reynsluboltanna Sigurðar Þ. Jónssonar, sem er því miður fjarri góðu gamni og Aðalsteins Baldurssonar sem lætur sig ekki vanta,” sagði Ómar. „Ég vil þakka þeim samstarfið og líka Óskar Pétri ljósmyndara sem nú er að berjast á öðrum vígstöðvum. Allt hefur gengið vel til þessa og hann bjartsýnn. Sæþór Vídó hannaði blaðið, braut það um og vann allar myndir. Hefur hann skilað góðu verki eins og við var á búast. Laugi Prentari, Guðlaugur Sigurðsson og peyjarinir hans í Stafrænu prentsmiðjunni prentuðu blaðið og sáu um frágang. Er ég þeim þakklátur fyrir vel unnið verk.“

Arnór Arnórsson, formaður BV afhenti Írisi Róbertsdóttur, bæjarstóra og Páleyju Borgþórsdóttur, lögreglustjóra fyrstu eintökin af blaðinu.

Arnór Arnórsson, formaður BV, tók þá til máls og þakkaði Ómari og öllum sem komu nálægt útgáfunni vel unnin störf. „Sigurður Þórir skammaði mig í vikunni, ekki í fyrsta skiptið reyndar, hann nefnilega kom miklu meira að blaðinu en hann ætlaði sér. Takk Siggi fyrir þína vinnu,” sagði Arnór.
Þá afhenti hann Írisi Róbertsdóttur, bæjarstóra og Páleyju Borgþórsdóttur, lögreglustjóra fyrstu eintökin af blaðinu sem og Kára Bjarnasyni forstöðumanni Bókasafns Vestmannaeyja. Þá afhenti Arnór honum einnig fundargerðarbækur Björgunarfélagsins frá upphafi til varðveislu sem Kári tók við með miklum þökkum.

Blaðinu, sem er 120 bls og allt hið myndalegasta, var dreift í öll hús í Vestmannaeyjum í dag.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst