Dagana 29. febrúar – 2. mars næstkomandi verður sýning í Vetrargarði
Smáralindar sem ber yfirskriftina Barnaheimur 2008 “allt fyrir og um barnið”
og mun sú sýning marka nýtt upphaf.
Þar mun fólki, fjölskyldufólki gefast kostur á að kynnast öllum þeim > þáttum sem viðkemur barninu & barnauppeldi í sinni nærtækustu mynd.
Þarna verða öll helstu fyrirtæki á íslenskum markaði sem tengjast
börnum, allt frá því að fjölskyldan uppgötvar að nýr meðlimur er í leið í heiminn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst