Danssýning GRV

í hádeginu í dag verður danssýning Grunnskóla Vestmannaeyja, nemendur í 1. – 5. bekk ásamt víkinni (5. ára deildinni) sýna dans. Líkt og í fyrra verður hún haldinn á Stakkó þar sem fleiri geta komið saman. Hún verður með svipuðu sniði og í fyrra, á milli 12:00 – 13:00. Foreldrar eru boðnir velkomin til að horfa á en hvattir til að gæta að sóttvörnum.

 

Mest lesið