Það er ekki oft sem leifar fellibylja gerast nærgöngular á okkar slóðum. Á haustin, þ.e. í september kemur fyrir að úr sér gengnir fellibylir ganga í endurnýjun lífdaga ef þeir ná inn í vestanvindabeltið og í veg fyrir nýmyndaða lægð. Það er þó frekar fátítt, en afleiðingin gjarnan sú að hér gerir vitlaust veður. (sjá t.d. frásögn hér).
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst