Í dag var dregið í 16 liða úrslitum VISA bikars karla og ljóst að margir athygliverðir leikir fara fram í þeirri umferð. Leikirnir fara fram miðvikudaginn 2. júlí og fimmtudaginn 3. júlí. – ÍBV dróst á móti Fjölni, einum af helstu keppinautum sínum í 1. deildinni í fyrra. Leikurinn verður miðvikudaginn 2. júlí á Fjölnisvelli. Gaman verður að sjá þessi lið eigast við að nýju og máta sig saman, annað í efstu deild, hitt í 1. deild.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst