�?ryggi farþega og áhafnar mikilvægast
24. apríl, 2013
Það vakti athygli í tíufréttum Ríkis­sjónvarpsins í gær þegar ­Elliði Vign­isson, bæjarstjóri, hélt því fram í viðtali að hugsanlega þyrfti að loka Landeyjahöfn á meðan smíði nýrrar ferju ætti sér stað. Elliði segir það ekki rétt að hann vilji loka Landeyja­höfn. Hann geri hins vegar þá kröfu að siglingar þangað séu öruggar fyrir farþega og áhöfn. „Það er rangt að ég vilji loka Landeyjahöfn og hugsa til slíks með hryllingi. Ég geri hinsvegar þá kröfu að siglingar þangað séu öruggar fyrir farþega og áhöfn og lái mér það hver sem vill.“

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst