-segir fórnarlamb kynferðislegs ofbeldis sem tók þátt í sjálfshjálparhópi
12. apríl, 2007

Sjálfshjálparhópur fór af stað í Vestmannaeyjum fyrir ári síðan en hann leiddu Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi og Guðný Bogadóttir hjúkrunarforstjóri. Tvær konur, sem hér eru kallaðar Anna og Beta, og urðu báðar fórnarlömb kyrnferðisofbeldis á barnsaldri voru í sjálfshjálparhópnum og telja starfið þar ómetanlegt. �?ær voru tilbúnar til að segja frá reynslu sinni ef það yrði til þess að fleiri leituðu sér hjálpar en þær tala báðar um frelsun og létti sem felst í því að ræða um leyndarmálið sem svo lengi hefur verið þaggað og grafið.
Ákveðinn léttir
�?Við byrjum á því að tala um okkar reynslu í sjálfshjálparhópnum og það þarf hver og einn að tjá sig og það er vissulega mjög stórt skref að taka en um leið er það ákveðinn léttir,�? segir Anna og Beta tekur undir það. �?�?að er í raun tekið eitt skref í einu og það skiptir öllu að byggja upp traust milli einstaklinga þannig að þeir geti unnið saman.�?
Nánar í Fréttum.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.