Merki: Golfklúbbur Vestmannaeyja

Perla Sól og Kristján Þór Íslandsmeistarar

Íslandsmótinu í golfi 2022 lauk í Vestmanneyjum í dag 7. ágúst en mótið hófst fimmtudaginn 4. ágúst. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR og Kristján Þór...

Golfinu frestað

Tilkynning frá mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi 2022 í Vestmannaeyjum.Frá síðustu tilkynningu hefur úrkoma verið mjög mikil og völlurinn er óleikhæfur vegna bleytu. Leikur hefst...

Golf – Ræst klukkan 15.00 á Íslandsmótinu

Keppni á fjórða og síðasta degi Íslands­móts­ins í golfi í Vestmannaeyjum var frestað vegna veðurs kl. 10.00 í morgun. Keppni hófst klukk­an sex í...

Íslandsmótið í bið vegna veðurs

Keppni á fjórða og síðasta degi Íslands­móts­ins í golfi í Vestmannaeyjum hefur verið frestað vegna veðurs. Keppni hófst klukk­an sex í morg­un og eru marg­ir...

Íslandsmótið í golfi, 3. dagur

Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, er efst þriðja keppnisdaginn í röð í kvennaflokknum en hún lék á höggi undir pari vallar í dag, 69 högg. Kristján...

Staðan í golfinu

Staðan í lok 2. keppnisdags, en spilað verður í dag og á morgun, sunnudag og verður sjónvarpað frá mótinu báða dagana Útsending hefst kl....

Aldrei fleiri konur en nú

Íslandsmótið í golfi hófst í Eyjum í dag, en 108 keppendur eru skráðir til leiks í karlaflokki og 44 í kvennaflokki og aldrei hafa...

Götulokanir við golfvöllinn

Í dag hefst Íslandsmótið í golfi á golfvellinum í Vestmannaeyjum, en þar koma saman 152 bestu kylfingar landsins. Mikið umfang er á mótinu og...

Íþróttaviðburður af stærri gerðinni

Nú um helgina verður í golfi á vellinum í Vestmannaeyjum, um er að ræða gríðarlega mikilvægan íþróttaviðburð af stærri gerðinni. 152 bestu kylfingar landsins í...

Sjómannamót í golfi

Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja fer fram á morgun, föstudaginn 10. júní. Glæsilegar golfkylfur eru í aðalverðlaun og aukaverðlaun eru ekki af verri endanum. Veitt verða...

Fyrirmyndarfélög í Vestmannaeyjum

Fyrirmyndarfélag ÍSÍ er gæðaverkefni íþróttahreyfingarinnar er snýr að íþróttastarfi. Um helgina var bæði ÍBV íþróttafélagi og Golfklúbbi Vestmannaeyja veittar viðurkenningar fyrir störf sín sagt...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X