Merki: handbolti

Sögulegur árangur hjá U18

U-18 ára landslið kvenna tryggði sér í gærkvöld sæti í 8-liða úrslitum á HM kvenna sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Stelpurnar okkar...

Þrír Eyjamenn í U18

Það er nóg að gera í landsliðsverkefnum þessar vikurnar og þessa helgina er U18 í handbolta karla í Færeyjum að spila æfingaleiki. Leikirnir eru...

ÍBV fær ísraelskan mótherja í þriðja sinn

Dregið var um mótherja fyrstu umferðar í Evrópubikarkeppni karla í handbolta í gær, ÍBV dróst á móti ísraelska liðinu Holon HC í fyrstu umferð. ÍBV...

Tveir Eyjamenn í U20

Íslenska U20 ára landslið Íslands í handbolta lék á Evrópumeistaramótinu í Porto á dögunum. Þeir náðu að sigra Ítala í síðasta leik sínum og...

Eyjastelpur í U16 ára landsliðinu í handbolta

Í fyrstu viku júlí keppti U16 ára landslið kvenna í handbolta á Opna Evrópumótinu sem fram fór í Gautaborg. Í landsliðinu eru tvær Eyjastelpur...

ÍBV í Evrópubikarinn

Kvennalið ÍBV í handbolta er eitt þriggja liða á Íslandi sem sækist eftir þátttöku í Evrópubikarkeppninni á næsta tímabili, hin liðin eru KA/Þór og...

Áfram hjá ÍBV

Þrátt fyrir mikil læti er á fullu verið að undirbúa næstu leiktíð hjá handboltadeild ÍBV. Hér eru fjórir leikmenn sem hafa endurnýjað samning sinn...

Framtíð boltans í hættu

Mikil ólga hefur verið í kringum handboltadeild ÍBV síðustu daga og á þessari stundu er alls óvíst hvernig þessi hraða og harkalega atburðarás muni...

Þurfum sátt sem byggir á réttlæti

Yfirlýsing frá fyrrum handknattleiksráði ÍBV Íþróttafélags. Aðalstjórn ÍBV  ÍÞróttafélags sendi frá sér yfirlýsingu um að ósætti ríki hjá handknattleiksráði félagsins um tiltekin mál sem hafa...

Ólöf María áfram hjá ÍBV

Ólöf María Stefánsdóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa gert með sér nýjan samning sem nær til næstu tveggja tímabila. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...

Skuldar ennþá marengs

Sunna Jónsdóttir var kjörin besti varnarmaður Olís deildarinnar í handbolta á nýafstöðnu lokahófi HSÍ. Hún er Eyjamaðurinn í næsta blaði Eyjafrétta og fer yfir...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X