Merki: Huginn Ve 55

Leggja mat á fjár­hags­legt tjón

Mats­menn hafa verið dóm­kvadd­ir til að leggja mat á fjár­hags­legt tjón Vinnslu­stöðvar­inn­ar og Hug­ins í Vest­manna­eyj­um vegna út­hlut­un­ar mak­ríl­kvóta. Sig­ur­geir Brynj­ar Krist­geirs­son, fram­kvæmda­stjóri Vinnslu­stöðvar­inn­ar, seg­ir...

Níu frá Vestmannaeyjum lista yfir framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo hefur birt lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2019. Þetta er í ellefta sinn sem Creditinfo veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu en í ár eru 842...

Huginn VE aflahæstur á makrílvertíðinni

Aflahæsta skipið á makrílvertíð þessa árs er Huginn VE-55, sem hefur komið með 4.383 tonn að landi, eða tæplega 10 prósent af öllu lönduðu...

6.000 tonn af makríl komin í hús

„Makrílvertíðin hefur verið sveiflukennd en í heildina tekið gengur hún samkvæmt áætlun. Við höfum tekið við um 6.000 tonnum til vinnslu frá og með...

Vinnslustöðin og Huginn halda makrílkröfu til streitu

Sjö útgerðarfélög gerðu kröfur um bætur á hendur ríkinu vegna skaða sem þau telja sig hafa orðið fyrir vegna úthlutunar á makrílkvóta. Kröfurnar hljóða...

Huginn landar ekki meir á Írlandi

Tilkynning birtist á vef Fiskistofu í gær þar sem fram kemur að ekki verði veitt frekari löndunarleyfi á Írlandi, nema að sérstakt eftirlit sé...

Erfiðasta hafsvæði sem maður sækir á

Huginn Ve er á leiðinni til Kyllibegs á Írlandi með 1.900 tonn af kolmunna. Aflann fengu þeir vsv af Írlandi um 730 sjómílur frá Vestmannaeyjum. „Við lögðum af stað rétt fyrir miðnætti og...

Afkastageta fyrirtækja í Eyjum

Bæjarstjórn ákvað á fundi sínum í 28. mars 2019 að láta vinna greininguna. um samfélagsleg áhrif loðnubrestsins á Vestmannaeyjar. Til þess að átta sig...

Huginn VE 55 kom til heimahafnar í gær

Huginn VE 55 kom til heimahafnar í gær eftir talsverðar breytingar í skipasmíðastöð í Póllandi þar sem skipið var lengt um 7,2 metra. Huginn...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X