Merki: ÍBV

Strákarnir taka á móti toppliðinu

ÍBV strákarnir eiga verðugt verkefni fyrir höndum í kvöld þegar þeir taka á móti Haukum í 13. umferðinni í Olísdeild karla í handbolta. Lið...

Dagur framlengir til tveggja ára

Dagur Arnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. "Dagur hefur verið lykilmaður í liðinu okkar og við erum ótrúlega ánægð...

Rúnar Kárason til ÍBV

Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Rúnar Kárason til þriggja ára. Hann mun ganga til liðs við ÍBV eftir yfirstandandi tímabil hjá liði hans Rise-Esbjerg...

ÍBV mætir botnliðinu með stuðningsmenn á pöllunum

Fyrsti heimaleikurinn, þar sem áhorfendur verða leyfðir eftir langt bann, verður í dag þegar ÍBV strákarnir fá botnlið ÍR-inga í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan...

Áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum

Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Heimilt verður að hafa að hámarki 200 viðskiptavini í...

Eyjapeyjar í yngri landsliðum

HSÍ hefur boðað yngri landslið karla til æfingar 12.-14. mars. ÍBV á alls 10 fulltrú í þessum liðum. Þeir eru Ívar Logi Styrmisson, Arnór...

FH mætir til Eyja

ÍBV tekur á móti FH í dag í Olísdeild karla. FH situr í öðru sæti deildarinnar með 14 stig eftir tíu leiki en ÍBV...

Mæta Aftureldingu á útivelli

Það er skammt stórra högga á milli í handboltanum þessa dagana hjá strákunum. Eyjamenn mæta í Mosfellsbæ í kvöld liði Aftureldingar sem leikur undir...

Strákarnir taka á móti KA

Karlalið ÍBV mætir KA á heimavelli í dag í frestuðum leiki sem fram átti að fara í gær. ÍBV situr í sjötta sæti deildarinnar...

Enginn handbolti um helgina

HSÍ hefur tilkynnt að leikjunum sem fara áttu fram á morgun hjá meistaraflokkum karla og kvenna í Vestmannaeyjum hefur báðum verið frestað. Nýir leiktímar eru...

Kvenna leikurinn frestast, óvissa með morgundaginn

Leik kvennaliðsins ÍBV gegn HK sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað þar sem engar siglingar voru með Herjólfi í gær....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X