Merki: ÍBV

Róbert áfram hjá ÍBV

Þó ekki meigi spila handbolta um þessar mundir þá halda forsvarsmenn ÍBV ótrauðir áfram að undirbúa næsta tímabil og sögðu frá því á facebook...

Harpa Valey framlengir

Harpa Valey Gylfadóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa náð samkomulagi og hefur Harpa nú skrifað undir nýjan 3 ára samning við félagið. Harpa er ung og...

Færeysk skytta til ÍBV

Handknattleiksdeild ÍBV og Dánjal Ragnarsson hafa komist að samkomulagi og hefur Dánjal skrifað undir 3 ára samning við félagið. Hann kemur því til félagsins...

Strákarnir mæta Þórsurum klukkan 15:00

Strákarnir fá Þór frá Akureyri í heimsókn í dag í Olís-deild karla! Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður í beinni útsendingu á ÍBV TV...

Stelpurnar mæta Gróttu og strákarnir Aftureldingu

Það var dregið í bæði sextán liða og átta liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í handbolta í dag þar sem leikirnir...

Strákarnir heimsækja Valsmenn

Strákarnir eru að fara aftur af stað eftir stutt hlé og fara í heimsókn í Origo-höllina og mæta Vals-mönnum. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og...

Ungmenni frá ÍBV í hæfileikamótun

Hæfileikamótun HSÍ hefst á föstudaginn og stendur fram á sunnudag en þá æfa strákar og stelpur sem fædd eru 2007 undir stjórn Halldórs Jóhanns...

Karolina og Marta framlengja

Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska hafa gert nýjan 1 árs samning við Handknattleiksdeild ÍBV. Stelpurnar eru nú að leika sitt annað tímabil með ÍBV....

3,3 milljónir í stuðning vegna sóttvarnaráðstafana til Vestmannaeyja

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest tillögur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands að skiptingu á 300 milljóna kr. stuðningi til íþróttafélaga sem starfrækja skipulagt...

Stórleikur ÍBV B og Vængja Júpiters í Coca Cola bikar karla

Í dag verður sannkallaður stórleikur í Íþróttamiðstöðinni! Stórlið ÍBV B fá þá Vængi Júpíters í heimsókn í 32 liða úrslitum Coca Cola bikar karla. Bikaróður Eyjamaður,...

Gary Martin framlengir við ÍBV til þriggja ára

Gary Martin hefur skrifað undir 3ja ára samning við ÍBV og verður hjá félaginu út tímabilið 2023. Auk þess að vera leikmaður mun Gary...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X