Merki: Sass

SASS ferð til Danmerkur frestað vegna kórónuveirunnar

Heimsókn sveitarstjórnarmanna af Suðurlandi til Danmerkur sem fyrirhugð var 9. - 12. mars hefur verið frestað. Þetta staðfesti Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri samtaka sunnlenskra sveitarfélaga...

Ertu með frábæra hugmynd?

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Opið er fyrir umsóknir til 3. mars, kl. 16:00. SASS hefur umsjón með Uppbyggingarsjóði Suðurlands sem veitir...

Hrært í byggðapottunum

Byggðapottarnir svonefndu, 5,3 prósent allra aflaheimilda, hafa verið umdeildir og margt er óljóst um gagnsemi þeirra. Starfshópur um heildarendurskoðun mun vera langt kominn með...

Samningur um Sóknaráætlun Suðurlands til ársins 2024

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúar landshlutasamtakanna undirrituðu nýverið nýja sóknaráætlunarsamninga við hátíðlega athöfn í ráðherrabústaðnum. Eva Björk Harðardóttir formaður stjórnar Samtaka...

Ný Sóknaráætlun Suðurlands 2020 til 2024

Íbúar í Vestmannaeyjum eru hvattir til að taka þátt í mótun nýrrar Sóknaráætlunar Suðurlands með þátttöku á íbúafundum 4. apríl, um menningarmál annars vegar...

Umhverfis- og auðlindastefna fyrir Suðurland

Nú er unnið að gerð Umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Suðurland, sem er stjórntæki um nýtingu og verndunauðlinda svæðisins. Tilgangur hennar er að tryggja heilbrigð vistkerfi og að ekki verði...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X