Merki: Þekkingarsetur Vestmannaeyja

Fjölmenni á hádegiserindi um styrki fyrir sjávarútveg

40 manns tóku þátt á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu, sem fram fór á Zoom þriðjudaginn 19. janúar s.l. Erindið bar heitið: Rannís styrki fyrir sjávarútveg...

Tæplega 40 manns á hádegiserindi Þekkingarsetursins á Zoom

Í hádeginu á fimmtudaginn héldu Gísli Gíslason svæðisstjóri MSC í Norður Atlantshafi og Óskar Sigmundsson, framkvæmdastjóri þýska fisksölufyrirtækisins Marós í Þýskalandi mjög fróðleg og...

Hörður Baldvinsson fer tímabundið í starf verkefnastjóra hjá ÞSV

Hörður Baldvinsson, safnstjóri Sagnheima verður lánaður í tímabundið 50% starf verkefnisstjóra hjá Þekkingarseturs Vestmannaeyja frá 15. ágúst 2020 til 31....

Nýsköpunarsjóður námsmanna opnar fyrir nýjar umsóknir

Við hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja viljum vekja athygli námsmanna á því að á vefnum rannis.is er nú auglýst eftir umsóknum í Nýsköpunarsjóð námsmanna. Þekkingarsetrið veitir nemendum sem vinna...

Verkefni í Vestmannaeyjum fengu úr Uppbyggingarsjóði

Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnu og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar, um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingarsjóði...

Þekkingarsetur Vestmannaeyja lokað fyrir almenning

Í ljósi þeirra aðstæðna sem komnar eru upp vegna COVID-19 veirunnar og þeirra hertu takmarkanna í Eyjum varðandi samkomur þá verður Þekkingarsetur Vestmannaeyja lokað...

Hádegiserindi um COVID-19 veiruna í beinni

Núna kukkan kl. 12:00 verður Sigurður Hjörtur Kristjánsson framkvæmdastjóri lækninga hjá HSU með erindi um kóróna  veiruna í Þekkingarsetri Vestmannaeyja, 2.hæð að Ægisgötu 2. Erindið...

Kóróna veiran – Opið hádegiserindi

Á morgun miðvikudag, 26.2.2020, kl. 12:00 verður Sigurður Hjörtur Kristjánsson framkvæmdastjóri lækninga hjá HSU með erindi um kóróna  veiruna og ræðir mögulegar aðgerðir til...

Fundarröð um sjávarútveg, Jónas Rúnar Viðarsson, frá Matís

Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg gestur fundarins í dag var Eyjamaðurinn öflugi Jónas Rúnar Viðarsson, frá Matís. Jónas var lengi sjómaður...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X