Merki: Úr blaði Eyjafrétta

Þessi viðurkenning sýnir okkur að margt má læra af okkur

EYJAMAÐURINN Í vikunni var tilkynnt að Framhalddskólinn í Vestmannaeyjum væri stofnun ársins. Þetta er í annað skiptið sem skólinn hlýtur þennan titil, en í fyrra...

Vilja reisa minnisvarða um eldgosin á Heimaey og í Surtsey

Árið 2023 verða liðin 60 ár frá upphafi Surtseyjargossins og 50 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Þetta er tilefni tillögu átta þingmanna suðurkjördæmis til þingsályktunar...

Ræktar kartöflur í sláttugrasi

Haukur Guðjónsson eða Haukur á Reykjum eins og hann er jafnan kallaður hefur oftar en ekki farið ótroðnar slóðir þegar kemur að landbúnaði og...

Markaðsátakið bjargaði sumrinu hjá okkur

„Við erum mjög sátt við sumarið því í vor áttum við von á að það yrði lítið sem ekkert að gera í ljósi Covid-19....

Það toppar ekkert sjósund í Höfðavík á góðum sumardegi

Sjósund hefur verið stundað á Íslandi með skipulögðum hætti um langt skeið og víða í kringum landið hefur verið komið fyrir aðstöðu til að...

Hafðist með mikilli liðsheild, vinnuframlagi og jákvæðni

KFS fór mikinn í A riðli fjórðu deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu í sumar KFS sigraði sinn riðil með 32 stig, tíu sigra, tvö jafntefli...

Hrækti af mér 700 grömmum á síðasta klukkutímanum

Eyjakonan Birgit Rós Becker hefur æft og keppt í kraftlyftingum frá árinu 2015 og á því ekki langan feril að baki en óhætt að...

Getur haft kostnaðarsamar og alvarlegar afleiðingar

„Áhrifa flugleysis gætir víða í okkar starfsemi og hjá okkar skjólstæðingum bæði á heilsugæslunni og sjúkradeild,“ Segir Davíð Egilsson yfirlæknir á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands...

Afreksíþróttamenn sem hugsa vel um líkama og andlega heilsu

Eyjamaður vikunnar Nýverið var kynnt til leiks rafíþróttafélagið ÍBV eSports. Forsprakki og formaður félagsins er Jón Þór Guðjónsson. Nafn: Jón Þór Guðjónsson Fæðingardagur: 1. júní 1994 Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar Fjölskylda:...

Gefur mér trú á að okkur muni takast að bæta kerfið

Samningur um tilraunaverkefni um velferð barna var undirritað í Landlyst í síðustu viku. Verkefnið felur í sér að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu,...

Vill vera þekktur sem maðurinn sem bjargar fýlsungum

Eyjamenn og gestir leggja á sig mikla vinnu, vöku og þolinmæði þegar kemur að lundapysjubjörgun síðsumars á ári hverju. Aðrir ráðvilltir gestir á götum...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X