Síðastliðinn laugardag var í góðu veðrið tendruð ljós á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Gunnlaugur Grettisson forseti bæjarstjórnar stjórnaði samkomunni og komu fjölmargir eyjamenn niður á Stakkagerðistún að þessu tilefni.
Litlir lærisveinar tóku lagið með Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar og séra Kristján sagði jólasögum. Jólasveinar komu svo við og gáfu börnum sælgæti.
Myndir frá athöfninni má sjá hér
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst