Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar var á dagskrá bæjarstjórnar í síðustu viku. Samkvæmt 1. tl. D-liðar 42. gr. samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, skipar bæjarstjórn aðal- og varamenn skv. samþykktum félagsins.

Bæjarstjórn skipar eftirtalda einstaklinga í stjórn Herjólfs ohf.

Aðalmenn
Arnar Pétursson
Guðlaugur Friðþórsson
Agnes Einarsdóttir
Páll Guðmundsson
Arndís Bára Ingimarsdóttir

Varamenn
Aníta Jóhannsdóttir
Birna Vídó Þórsdóttir

Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.