Dagskráin, héraðsfréttablað Sunnlendinga fagnaði 40 ára afmæli sínu laugardaginn 1. mars. Af því tilefni verður gefið út glæsilegt afmælisblað fimmtudaginn 27. mars.
Þann sama dag verður opnuð sýning í Hótel Selfossi, “Dagskráin í 40 ár” og gestum Prentmets Suðurlands á Selfossi verður boðið upp á veitingar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst