�?g ætla að kjósa
12. október, 2012
Laugardaginn 20. okt­óber n.k. mun fara fram ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla þar sem leitað verður eftir afstöðu þjóðarinn­ar til þess hvort Alþingi eigi að leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Auk þess geta kjósendur komið á framfæri skoðun sinni á fimm tilteknum atriðum. Tillögur stjórnlagaráðs liggja fyrir í formi frumvarps að nýrri stjórnarskrá sem samanstendur af 115 lagagreinum.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst