Jólahelgin fór ágætlega fram og engin alvarleg mál sem komu inn á borð lögreglu. Lögreglan þuftir að hafa afskipti af fólki í heimahúsum vegna kvartana um hávaða en annars fór allt sómasamlega fram. Eitthvað var um pústra við skemmtistaði bæjarins en engar kærur liggja fyrir og ekki um alvarlega áverka að ræða.