Nýr prestur Vestmannaeyinga, Viðar Stefánsson var vígður ásamt �?lafi Jóni Magnússyni prest og Helgu Björk Jónsdóttir djákna, við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni sunnudaginn 25.september.
�?að var að sjálfsögðu smellt mynd af vígsluþegum ásamt biskupi og vígsluvottum. Guðmundur �?rn prestur greindi frá á facebook síðu sinni.