Opinn kosningafundur á Suðurland fm
23. apríl, 2013
Útvarpsstöðin Suðurland Fm, útvarp Sunnlendinga efnir til opins borgarafundar í Hvítahúsinu þriðjudaginn 23. apríl. Kosið verður til Alþingis þann 27. apríl og hafa framboðin verið að koma stefnumálum sínum á framfæri og er hér um að ræða fund þar sem hægt er að spyrja frambjóðendur kjördæmisins spjörunum úr um hvaða áherslur þeir leggja á hin ýmsu málefni .
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst