Keppnin er kynnt á studboltinn.is þar sem segir að Stuðboltinn þurfi ekki endilega að vera bestur á gítarinn eða sá sem syngur best. �?�?að er sá, þeir, þær eða þau sem kunna að koma fólki í gott stuð með söng, hljóðfæraleik, góðu gríni og skemmtilegri nærveru. Stuðbolti er hárfín blanda af grínara, söngvara og hljóðfæraleikara,�? segir þar.
Leikurinn þannig uppbyggður að hann nær hámarki alla föstudaga í sumar, byrjar 22. júní og stendur yfir alla föstudaga fram að verslunarmannahelgi þegar keppt verður til úrslita.
Sigurvegarinn endar keppnina á stóra sviðinu á �?jóðhátíð í Vestmannaeyjum þar sem hann skemmtir þjóðhátíðargestum, hlaðinn verðlaunum.
Nánar á studboltinn.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst