Merki: Evrópukeppni EHF

Stelpurnar mæta Sokol Pisek frá Tékklandi

ÍBV var í pottinum þegar dregið var í 16 liða úrslit EHF European Cup. En stelpurnar léku gegn AEP Panorama í EHF European Cup...

Hraðprófsskylda á Evrópuleikina

Kvennalið ÍBV í handbolta mætir gríska liðinu AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum um helgina. Fyrri leikurinn er í...

Stelpurnar spila báða leikina heima

Báðar viðureignir ÍBV og gríska liðsins AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik fara fram í Vestmannaeyjum. Að sögn Vilmars Þórs Bjarnasonar,...

Stelpurnar fara aftur til Grikklands

Dregið var í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna, 32-liða úrslitum rétt í þessu í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg. ÍBV stelpurnar voru í pottinum...

ÍBV stelpurnar árfam í Evrópukeppninni

ÍBV og PAOK mættust öðru sinni á tveimur dögum í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik, 2. umferð, í Þessalóníku í dag. Flautað var til leiks...

Handboltastelpurnar fara til Grikklands

Rétt í þessu var að klárast dráttur í Evrópukeppnir EHF. Alls voru 50 lið í pottinum og þar á meðal Kvennalið ÍBV í EHF...

ÍBV úr leik eftir stórt tap í Frakklandi

Eyjamenn eru úr leik í Evrópukeppni EHF eftir 36-25 tap gegn PAUC AIX út í Frakklandi í síðari leik liðanna. Eftir eins marks sigur hér...

Eins marka sigur á PAUC Aix í hörkuleik

ÍBV tók á móti franska liðinu PAUC Aix með Jerome Fernandez í brúnni, í fyrri leik liðanna í Evrópukeppni EHF í dag. Eyjamenn tóku forystuna...

Fyrsti heimaleikurinn í Evrópukeppni EHF í dag

Í dag sunnudag kl. 17:00 í Íþróttamiðstöðinni leika ÍBV strákarnir sinn fyrsta evrópuleik á tímabilinu. Mótherjarnir eru hið fyrnasterka lið PAUC frá Frakklandi en þjálfarinn þeirra...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X