Merki: handbolti

Stelpurnar leika við Madeira í dag

Kvennalið ÍBV í handknattleik er komið til suðurhafseyjunnar Madeira við Portugal eftir langt og strangt ferðalag frá Íslandi. Framundan eru tveir leikir hjá ÍBV í dag...

ÍBV-KA í dag

Áfram verður haldið að leika í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag en fyrsti leikur dagsins fer fram í Vestmannaeyjum þegar leikmenn...

Uppfært – Gera aðra atlögu að bikarleik – Frestað til morguns

Bikarleikur ÍBV og KA/Þórs sem fram átti að fara í síðustu viku verður leikinn í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn er háður flugi frá Akureyri og...

Verðug verkefni á útivelli í dag

Bæði karla og kvenna lið ÍBV eiga útileiki í Olísdeildinni í dag. Klukkan 14:00 mætast í Úlfarsárdal kvennalið Fram og ÍBV liðin eru sem stendur...

Bikarleiknum frestað

Ekkert verður af viðureign ÍBV og KA/Þórs í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ sem áformuð var í Vestmannaeyjum í kvöld. Samkvæmt tilkynningu er í ófært...

Handboltatvenna í dag

Það verður nóg að gera fyrir handboltaunnendur í Vestmannaeyjum í dag. Dagskráin hefst klukkan 14:00 þegar Strákarnir taka á móti Gróttu í Olísdeild karla....

ÍBV mætir tékknesku meisturunum Dukla frá Prag

ÍBV mætir tékknesku meisturunum Dukla frá Prag í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik en dregið var í keppninni í morgunn. Leikirnir eiga að...

Safnahelgi – Saga, súpa og sýningar

Það þarf enginn á láta sér leiðast í dag. Fjörið byrjar klukkan 12.00 með Sögu og súpu í Safnahúsi þar sem viðfangsefnið er Gunnar...

ÍBV-Donbas í EHF European Cup

Karlalið ÍBV fær úkraínska liðið Donbas í heimsókn um helgina í 2. umferð EHF European Cup. Báðir leikir verða leiknir hérna í Vestmannaeyjum, í dag...

Safnahelgi – Mál, menning og handbolti

Dagskrá Safnahelgar nær hápunkti í dag og hefst með bókakynningu í Safnahúsi kl. 12.00. Þær Arna Björgvinsdóttir og Yrsa Þöll Gylfadóttir lesa úr nýjum...

ÍBV-FH í dag

Sjöunda umferð Olís deildar karla rúllar af stað í Vestmannaeyjum í dag þegar ÍBV tekur á móti FH klukkan 13.30. Viðureignir þessara liða hafa...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X