Merki: handbolti

Toppsæti í boði á Ásvöllum

Áttunda umferð Olísdeildar karla heldur áfram í kvöld en klukkan 18 mæta leikmenn ÍBV á Ásvelli eftir tvo sigurleiki í röð og leika við...

ÍBV-Fram heimild fyrir 500 áhorfendur

ÍBV stelpurnar taka á móti Fram klukkan 13:30 í dag. Stelpurnar hafa átt erfitt uppdráttar í deildinni í vetur og því ljóst að um...

ÍBV tekur á móti Aftureldingu – hertar sóttvarnarreglur

ÍBV tekur á móti Aftureldingu í Olís deild karla í kvöld. Afturelding vann ÍBV í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í haust en liðin sitja...

Leik stelpnanna frestað til morguns

Leikur Haukar og ÍBV Olísdeild kvenna sem fram átti að fara í dag 6.nóv hefur verið færður til morguns. Nýr leiktími er 7.nóv kl....

Stelpurnar spila báða leikina heima

Báðar viðureignir ÍBV og gríska liðsins AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik fara fram í Vestmannaeyjum. Að sögn Vilmars Þórs Bjarnasonar,...

Sjö krakkar frá ÍBV í hæfileikamótun HSÍ

Hæfileikamótun HSÍ fer fram helgina 6. - 7. nóvember nk. í Kaplakrika, þar æfa stelpur og strákar fædd 2008. Gunnlaugur Viggósson yfirþjálfari Hæfileikamótunar HSÍ...

Stelpurnar fá Stjörnuna í heimsókn

ÍBV stelpurnar eru komnar heim úr frægðarför frá Grikklandi og taka á móti liði Stjörnunnar klukkan 15:00 í íþróttamiðstöðinni. Liðin sitja fyrir leikinn í...

Eyjamenn heimsækja Framara í kvöld

Eyjamenn sækja Framara heim í fyrsta leik Olísdeildar karla í kvöld sem hefst klukkan 18.00. Bæði lið hafa farið ágætlega af stað í haust...

Stelpurnar fara aftur til Grikklands

Dregið var í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna, 32-liða úrslitum rétt í þessu í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg. ÍBV stelpurnar voru í pottinum...

ÍBV stelpurnar árfam í Evrópukeppninni

ÍBV og PAOK mættust öðru sinni á tveimur dögum í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik, 2. umferð, í Þessalóníku í dag. Flautað var til leiks...

Leika tvo leiki í Grikklandi um helgina

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í handbolta eru mættar til Thessaloniki í Grikklandi og framundan eru tveir leikir gegn PAOK í EHF European Cup en...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X