Merki: Herjólfur

Nýr Herjólfur siglir 30. mars

Stefnt er að því að hefja reglulegar siglingar á nýrri  Vestmannaeyjaferju, nýjum Herjólfi frá Landeyjahöfn þann 30. mars á næsta ári. Þangað til mun...

5% færri farþegar með Herjólfi en í fyrra

5.1% færri farþegar eða 12.577 ferðuðust með Herjólfi tímabilið 15. maí til 19. september en á sama tíma á síðasta ári. Þetta má lesa...

Ekki hægt að fullyrða að afhendingin verði í nóvember

Í águst var auglýst eftir framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. Capacent heldur utan um ráðningarferlið og er nú verið að meta umsóknirnar. Lúðvík Bergvinsson stjórnarformaður félagsins...

Nýr Herjólfur í fyrsta lagi í byrjun desember

Á fundi bæjarráðs í gær, miðvikudag fór bæjarstjóri yfir fund sem hún átti með Vegagerðinni þann 28. ágúst sl., þar sem fram kom að...

Mörg hand­tök eft­ir í Herjólfi

Enn eru mörg hand­tök eft­ir við smíði Vest­manna­eyja­ferj­unn­ar Herjólfs í skipa­smíðastöðinni í Póllandi. Stefnt er að af­hend­ingu 15. nóv­em­ber en heim­ild­ar­menn blaðsins sem til...

Samráðshópur til að tryggja öruggar samgöngur til Eyja

Á fundi bæjarráðs í gær kom fram að samgönguráðherra hyggst skipa samráðshóp sem tryggja á öruggar samgöngur til Vestmannaeyja. Hlutverk hópsins er m.a. að eiga...

Undirbúningur komu nýrrar ferju á áætlun

Á fundi bæjarráðs í gær þriðjudaginn 21. ágúst var meðal annars umræða um samgöngumál og þá sér í lagi nýja ferju og rekstur hennar. Fyrir...

Ráðning skipstjóra og yfirvélstjóra

Ráðning skipstjóra og yfirvélstjóra Í gær var gengið frá ráðningum í stöður skipstjóra á nýjum Herjólfi. Ráðnir voru tveir skipstjórar til viðbótar við þann sem...

Ágreiningur um boðun hluthafafundar

Bæjarráð fundaði í gær og þar voru menn ekki sammála um hvernig boðað var til hluthafafundar í Herjólfi ohf. Hægt er að lesa bókanir...

Aukaverk og athugasemdir frá Samgöngustofu ástæða seinkunnar

Seinkun hefur orðið á afhendingu nýs Herjólfs, en upphaflega átti ferjan að vera koma núna í Júlí, því næst átti hún að koma í...

Gunnar hættur sem verkefnastjóri Herjólfs ohf.

Stjórn Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. og Gunnar Karl Guðmundsson hafa komist að samkomulagi um að Gunnar láti af störfum sem tímabundinn verkefnastjóri fyrir félagið. Gunnar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X