Merki: Landakirkja

Tekið við gjöf Kvenfélagsins á fyrsta sunnudegi í aðventu

Í dag sunnudaginn, 1. desember nk., fyrsta sunnudag í aðventu. Veitir Ofanleitissókn nýju hljóð- og myndkerfi kirkjunnar formlega viðtöku, en kerfið er gjöf til...

Að lifa í von – Kynning á jóladagatali Landakirkju 2019

Á aðventu síðustu jóla bryddaði Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal undir yfirskriftinni Þakkarorð á jólum. Þetta þótt einstaklega vel heppnað og...

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa á sunnudag

Sunnudaginn 17. nóvember er minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa.  Af því tilefni verður Guðsþjónusta dagsins í Landakirkju helguð þessu málefni. Fólk er hvatt til að leiða...

Jól í skókassa – Aðeins vika eftir af verkefninu í Eyjum

Jól í skókassa hefur farið ágætlega af stað hér í Vestmannaeyjum og fjölmargir virkir í verkefninu. Síðasti skiladagur verkefnisins er föstudaginn 1. nóvember og...

Vinir í bata – 12-spora hópastarf hefst í september

Boðið verður upp á 12-spora hópastarf í Landakirkju í vetur. Við köllum okkur vini í bata og vinnuna köllum við Andlegt ferðalag. Þetta er fyrir alla sem...

Samkirkjuleg Guðsþjónusta í Hvítasunnukirkjunni á sunnudag

Næstkomandi sunnudag kl. 13:00 munu Hvítasunnukirkjan og Landakirkja hafa sameiginlega og samkirkjulega Guðsþjónustu í húsnæði Hvítasunnukirkjunnar. Af þeim sökum verður engin Guðsþjónusta í Landakirkju...

Tölvuleikjamessa á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar

Landakirkja býður til sérstakrar tölvuleikjamessu sunnudagskvöldið 3. mars nk. kl. 20:00. Þemað eins og nafnið gefur til kynna eru tölvuleikir og tölvuleikjatónlist og mun...

Prjónað í messu á sunnudag í samstarfi við Krabbavörn

Landakirkja í samstarfi við Krabbavörn býður söfnuðinum til prjónamessu á sunnudaginn kemur, 24. febrúar kl. 14.00. Krabbavörn Vestmannaeyjum stendur fyrir átaki þessa dagana þar...

Landakirkja minnir á kraftmikið barna- og æskulýðsstarf

Alla miðvikudaga út apríl býður Landakirkja upp á öflugt og kraftmikið barnastarf með krakkaklúbbunum 1T2 (1. og 2. bekkur), 3T4 (3. og 4. bekkur)...

Fullt út að dyrum á jólatónleikum kórs Landakirkju

Í gærkvöldi var kór Landakirkju með sína árlegu jólatónleika, fullt var út að dyrum og jólaandinn sveif yfir vötnum. Einsöngvari á tónleikunum var Hallveig...

Árlegu jólatónleikar kórs Landakirkju

Á þriðjudagskvöld, 18. desember mun Kór Landakirkju halda árlega jólatónleika sína í safnaðarheimilinu kl. 20:00. Einsöngvari verður Hallveig Rúnarsdóttir, Balázs Stankowsky mun leika á...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X