…………er það orð sem mér sennilega hefur oftast dottið í hug á þessu ári. Tökum sem dæmi auglýsingar fjölmiðla vegna þessarar nýjustu Íslensku sjónvarpsþátta sem hafa tröllriðið fjölmiðlum í alt sumar og ég hugsa að ef þær mínútur sem búið er að eyða í auglýsingar vegna Fangavaktarinnar í alt sumar yrðu lagðar saman, þá yrði sá tími sennilega töluvert lengri heldur serían í heild sinni.