Merki: Golfklúbbur Vestmannaeyja

Íslandsmótið í golfi 2022 fer fram í Vestmannaeyjum

Golfsamband Íslands samþykkti á síðasta stjórnarfundi tillögu mótanefndar GSÍ þess efnis að Íslandsmótið í golfi árið 2022 fari fram í Vestmannaeyjum dagana 10.-13. ágúst. Mótanefnd...

Met sumri að ljúka hjá GV – lítið um óboðna gesti

„Við höfum ekki tekið sérstaklega eftir því núna að gestum ofan af landi hafi fjölgað, sagði Rúnar Gauti Gunnarsson hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja. „Við gerðum...

Bændaglíma GV

Bændaglíma GV fer fram á morgun laugardag. Um er að ræða skemmtimót þar sem tvö lið etja kappi á móti hvor öðru. Bændur liðanna...

Minningarmótið Úlli open fór fram um helgina

Á föstudag fór fram minningarmótið Úlli Open 2020, en það er haldið til minningar um Gunnlaug Úlfar Gunnlaugsson, Úlla pípara, sem bjó um langt...

Góður árangur á Íslandsmóti golfklúbba

Íslandsmót golfklúbba 2020 í 1. deild karla – og kvenna fór fram dagana 23.-25. júlí 2020. Keppt var á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og...

Skemmdarverk unnin á golfvellinum

Leiðinleg sjón blasti við starfsmönnum á Golfvellinum í Vestmannaeyjum þegar þeir mættu til vinnu í morgunn. Unnin höfðu verið skemmdarverk á flöt 14. Holu...

Golfklúbburinn opnar á sumarflatir

Kylfingar í Vestmannaeyjum geta tekið gleði sína því golfklúbbur Vestmannaeyja hefur opnað á sumarflatir á fyrstu 12 holum vallarins. Karl Haraldsson hjá GV segir...

Lárus Garðar Long á leið í háskólagolf

Í gær skrifaði Lárus Garðar Long undir samning við Bethany College háskólann í Kansas fylkinu í Bandaríkjunum. Lárus hefur verið einn af efnilegustu kylfinum...

Daníel Ingi að gera það gott í Ameríku

Daníel Ingi Sigurjónsson stóð uppi sem sigurvegar í sínu öðru móti fyrir Rocky Mountain háskólan. Daníel sem er á fyrsta ári í háskólanum var...

Fékk öfluga einstaklinga með mér í stjórn

Í gær var haldinn aðalfundur Golfklúbbs Vestmannaeyja. Miklar breytingar urðu á fundinum og þar á meðal urðu formannsskipti. Helgi Bragason hætti sem formaður eftir...

Íslandsmót golfklúbba fór fram um helgina

Íslandsmót golfklúbba fór fram dagana 17.-19. ágúst og var keppt samtímis á mörgum völlum meðal annars í Eyjum. Piltalið 18 ára og yngri kepptu í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X