Merki: handbolti

Evrópuleikir í Portúgal

Framundan eru tveir leikir hjá ÍBV gegn portúgalska handknattleiksliðinu Colegio de Gaia í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Fyrri viðureignin fer fram síðdegis...

Erlingur situr eftir á markatölu

Landslið Sádi Arabíu undir stjórn Erlings Richardssonar komst ekki í átta liða úrslit handknattleikskeppni Asíuleikanna í morgun sem fram fara í Hangzhou í Kína....

Strákarnir leika báða leiki á útivelli

Það er nú ljóst að Íslandsmeistarar ÍBV leika báða leiki sína í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á útivelli. Eyjamenn leika báða leiki sína gegn...

Fá Aftureldingu í heimsókn

Fjórða umferð Olísdeildar kvenna hefst í Vestmannaeyjum í dag með viðureign ÍBV og Aftureldingar. Til stóð að leikurinn færi fram í gær. Vegna þátttöku...

Kvennaleiknum frestað

Vegna veðurs og þar með breytingu á ferðum Herjólfs í dag sunnudag hefur leik ÍBV og Aftureldingar í Olís deild kvenna sem fram átti...

Fyrsti heimaleikurinn hjá strákunum

Karlalið ÍBV í handbolta leikur sinn fyrsta heimaleik í Olísdeild karla á þessu tímabili í kvöld. Andstæðingarnir að þessu sinni eru Haukar. Bæði lið...

Stelpurnar mæta Haukum á útivelli í bikarnum

Bikarmeistarar ÍBV mæta Haukum á Ásvöllum í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna, bikarkeppni HSÍ. Dregið var fyrir stundu í bækistöðvum HSÍ í Laugardal....

Toppliðin mætast í kvöld

Kvennalið ÍBV hefur farið vel af stað á þessu tímabili og unnið sína tvo fyrstu leiki. Annarsvegar KA/Þór fyrir norðan og svo Haukastúlkur á...

Fyrsti heimaleikur vetrarins

Fyrsti Olísdeildarleikur tímabilsins í Vestmannaeyjum fer fram í dag þegar stelpurnar taka á móti Haukum. Þessi lið léku spennandi einvígi í undanúrslitum í vor...

Mæta Víking á útivelli

Tveir síðustu leikir annarrar umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld. Víkingar fá Íslandsmeistara ÍBV í heimsókn í Safamýri klukkan 19.30. Víkingar eru nýliðar...

Stelpunum spáð þriðja sæti og strákunum því fjórða

Árleg spá forráðamanna liðanna í Olís deildunum var kynnt í  hádeginu á Grand hóteli á kynningarfundi Íslandsmótsins í handknattleik. Deildar- og bikarmeistarar síðustu leiktíðar,...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X