Úrskurður mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, sem staðsettur er í borginni Genf í Sviss, hefur sem kunnugt er úrskurðað tveimur íslenskum sjómönnum í vil, í máli þeirra gegn íslenska ríkinu. Úrskurðurinn hefur af eðlilegum ástæðum vakið mikið umtal hérlendis og sýnist sitt hverjum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst