Merki: ÍBV

Strákarnir unnu á heimavelli í dag

ÍBV vann 2:1 sig­ur á KA í Pepsi-deild karla í knatt­spyrnu á Hásteinsvelli í dag. KA menn komust yfir fyrst, en um þrem­ur mín­út­um síðar...

Sum­arið er búið að vera erfitt hjá okk­ur

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í fótbolta töpuðu á Akureyri í dag. Leikurinn fór 2:0 fyr­ir Þór/​KA í Pepsi-deild­inni. Sum­arið hef­ur verið erfitt hjá ÍBV...

Ógildir miðar á Þjóðhátíð 2018

"Komið hefur í ljós að óprúttnir aðilar hafa verið að kaupa Þjóðhátíðarmiða útá stolin greiðslukort hjá okkur á dalurinn.is sem þeir hafa svo áframselt. Þessir miðar hafa...

Mikilvægt stig í Grafarvoginum

Það var mikið fjör í Grafarvoginum þegar ÍBV mætti Fjölni í Pepsi-deild karla í dag. Leikurinn fór rólega af stað en fljótlega tóku Fjölnis menn...

Eyjamenn dottnir úr leik í Evrópudeildinni

Eyjamenn eru dottnir úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 2-0 tap gegn Sarpsborg 08 í seinni leik liðanna út í Sarpsborg. Fyrri leikurinn fór...

Ærið verkefni bíður ÍBV í Sarpsborg

Í dag kl. 17.00 á íslenskum tíma fer fram síðari leikur ÍBV í viðureigninni gegn Sarpsborg 08 í Evrópudeild UEFA. Leikurinn fer fram á...

Fara út og spila fyrir ÍBV og bara njóta

Eyjamenn eru eðlilega vonsviknir eftir slæma útreið í evrópuleiknum á Hásteinsvelli í gær. „Þetta er of stórt. Þetta er ekki svona mikill munur á þessum...

Evrópudraumurinn svo gott sem úti

ÍBV steinlá gegn Sarpsborg08 á Hásteinsvelli í kvöld í fyrri leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik þrátt fyrir...

Fjórar Eyjastelpur spiluðu með U-16

Eyjastelpurnar Andrea Gunnlaugsdóttir, Bríet Ómarsdóttir, Harpa Valey Gylfadóttir og Linda Björk Brynjarsdóttir tóku þátt í European Open með U-16 ára landsliðinu í handbolta sem...

Baráttusigur ÍBV kvenna 

Í kvöld tóku Eyjastúlkur á móti nágrönnum sínum frá Selfossi í leik í Pepsideildinni. Selfoss stúlkur byrjuðu leikinn betur en þær misstu heldur dampinn við mark ÍBV á...

ÍBV semur við markmann frá Króatíu

ÍBV í handbolta karla hefur samið við markmann frá Króatíu. Dino Spiranec er fæddur 1990 og hefur leikið með TSG Münster í Þýskalandi undanfarin ár. Hann...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X