Merki: ÍBV

Óþarflega þægilegur sigur hjá KR

ÍBV sótti KR heim í Frostaskjól í dag, sunnudag, í leik í Pepsi-deild karla. KR-ingar tóku fljótt öll völd á vellinum og einkenntist varnaleikur Eyjamanna...

VSV býður uppá fría rútuferð á leik KR og ÍBV

VSV býður stuðningsmönnum uppá fría rútuferð á leik KR - ÍBV sem fram fer á sunnudaginn nk. kl 14:00. ÍBV mætir KR á Alvogenvelli, í evrópuslag...

Ágúst Emil semur við Gróttu

Hornamaðurinn efnilegi Ágúst Emil Grét­ars­son hef­ur skrifað und­ir tveggja ára samn­ing við Gróttu. Ágúst er tví­tug­ur og hefur leikið sem hægri hornamaður með ÍBV. Ágúst...

Góður sigur á Hlíðarenda

ÍBV sótti Valskonur heim á Hlíðarenda í 14. um­ferð Pepsi-deild­ar kvenna í knatt­spyrnu í gær. Valskomur byrjuðu leik­inn af mikl­um krafti og áttu hvert dauðafærið...

Stelpurnar mæta toppliði deildarinnar

ÍBV og Breiðablik mætast í þrettándu umferð Pepsí-deildar kvenna á Hásteinsvelli í dag. Breiðablik hefur verið að gera það gott og er liðið á...

26 ára Portúgali til ÍBV

Portúgalinn Diogo Coelho hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. „Diogo er 26 ára vinstri bakvörður og hefur undandarið spilað í annari deild...

Víðir snýr heim til Eyja

Víðir Þorvaldsson skrifaði undir hjá ÍBV í dag og mun klára tímabilið með þeim. "Víðir Þorvarðarson mun klára tímabil 2018 hjá uppeldisfélaginu en hann skrifaði...

Strákarnir unnu á heimavelli í dag

ÍBV vann 2:1 sig­ur á KA í Pepsi-deild karla í knatt­spyrnu á Hásteinsvelli í dag. KA menn komust yfir fyrst, en um þrem­ur mín­út­um síðar...

Sum­arið er búið að vera erfitt hjá okk­ur

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í fótbolta töpuðu á Akureyri í dag. Leikurinn fór 2:0 fyr­ir Þór/​KA í Pepsi-deild­inni. Sum­arið hef­ur verið erfitt hjá ÍBV...

Ógildir miðar á Þjóðhátíð 2018

"Komið hefur í ljós að óprúttnir aðilar hafa verið að kaupa Þjóðhátíðarmiða útá stolin greiðslukort hjá okkur á dalurinn.is sem þeir hafa svo áframselt. Þessir miðar hafa...

Mikilvægt stig í Grafarvoginum

Það var mikið fjör í Grafarvoginum þegar ÍBV mætti Fjölni í Pepsi-deild karla í dag. Leikurinn fór rólega af stað en fljótlega tóku Fjölnis menn...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X