Merki: Knattspyrna

Markmiðið er að fara beint upp í deild þeirra bestu

Guðjón Guðmundsson ræddi við Helga Sigurðsson, þjálfara meistaraflokks karla í fótbolta hjá ÍBV í sportpakkanum á stöð 2. Fram kom í máli helga að...

Ársrit ÍBV

Út er komið ársrit ÍBV fyrir árið 2019. Um er að ræða samantekt á árinu sem er að líða. Ársritið kemur út á rafrænu...

Ragna Sara og Róbert Aron fengu fréttabikarinn 2019

Lokahóf knattspyrnudeildar ÍBV fór fram í gærkvöldi. Venju samkvæmt voru leikmenn verðlaunaðir fyrir frammistöðu sumarsins. Eyjafréttir veittu fréttabikarinn eins og hefð er fyrir og...

Rafael Veloso farinn frá ÍBV

Portúgalski markvörðurinn Rafael Veloso hefur yfirgefið herbúðir ÍBV en þetta staðfesti Daníel Geir Moritz formaður knattspyrnuráðs í samtali við Fótbolta.net í dag. Veloso kom til...

Leik ÍBV og HK/Víkings frestað

Leik ÍBV og HK/​Vík­ings í Pepsi Max-deild kvenna í fót­bolta hef­ur verið frestað vegna veðurs. Leik­ur­inn átti að fara fram kl. 14 í dag...

Fyrsta stigið undir stjórn Ian Jeffs í hús

ÍBV tók á móti KA í leik í botnbaráttu Pepsi Max-deildar karla í gær, sunnudag. KA byrjaði leikinn betur og uppskáru mark á 21. mínútu...

Stelpurnar sækja heim Stjörnuna í dag

Stelpurnar í ÍBV sækja heim Stjörnuna í Garðabæinn í dag kl. 18.00 í leik í 14. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í knattspyrnu. Mikið er undir...

Níunda tapið í röð staðreynd

ÍBV sótti heim Víking í gær í leik í Pepsi Max-deild karla. Víkingur tók hins vegar öll völd á vellinum strax frá upphafi og...

Stelpurnar taka á móti KR í dag

Í dag kl. 18.00 á Hásteinsvelli taka stelpurnar í ÍBV á móti KR í leik í Pepsi Max-deild kvenna. Fyrir leikinn skilja aðeins tvö...

ÍBV á hraðri leið í 1. deild eftir tap gegn Fylki

ÍBV sótti Fylki heim í árbæinn í leik í Pepsi Max-deild karla  í gær. Fylkismenn byrjuðu leikinn mun betur og uppskáru mark strax á 12....

Eins marks tap gegn Selfossi

ÍBV tók á móti nágrönnum sínum í Selfossi í gær í leik í Pepsi Max-deild kvenna. Þrátt fyrir nokkrar ágætis marktilraunir ÍBV í upphafi leiks...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X