Merki: Vestmannaeyjabær

Farið í saumana á rekstri Hraunbúða

Á fundi bæjarráðs síðastliðinn þriðjudag var lögð fram beiðni um fjármagn til að kosta greiningarvinnu á rekstrarkostnaði, þjónustu og mönnun Hraunbúða og samanburð við...

Breytt fyrirkomulag sumarlokana leikskóla samþykkt

Á 310. fundi fræðsluráðs sem fram fór í gær, mánudag, kynnti fræðslufulltrúi niðurstöður úr þjónustukönnun leikskóla varaðandi sumarlokanir. Fór svo að afgerandi meirihluti eða...

Frístundarverið og Tónlistarskólinn undir þak Hamarsskóla?

Á fundi fræðsluráðs í gær fór fram umræða um tillögu fulltrúa D-listans frá síðasta fundi um framtíðarsýn í húsnæðismálum GRV. Þar var lagt til að stofnaður...

Lykiltölur í fjárhagsáætlun ársins 2019

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri hafði framsögu um fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans fyrir árið 2019 og gerði grein fyrir helsu rekstrarliðum í áætluninni í gær...

Tillögur Sjálfstæðisflokksins við fyrri umræðu fjárhagsáætlunar

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær var fyrri umræða um fjárhagsáætlun ársins 2019. Í áætluninni líkt og í ársreikningum Vestmannaeyjabæjar 2017 er sterk staða...

1539. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja

1539. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja  haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 8. nóvember 2018 og kl. 18.00 Dagskrá Almenn erindi 1. 201810026 - Fjárhagsáætlun ársins 2019 - Fyrri umræða - 2. 201810205 - Þriggja ára fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar...

Styrkja útgáfu meðferðarbókar sem tekur á kvíða

Fjölskyldu- og tómstundaráð samþykkti á fundi sínum í gær, 31. október, að veita Thelmu Gunnarsdóttur og Árnýju Ingvarsdóttur 300.000 kr. fjárstyrk. Styrkurinn er vegna útgáfu...

Rætt um skipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyjabæjar í gær, miðvikudaginn 31. október, voru kynntar niðurstöður vinnuhóps um skipulag tjaldsvæða á Þjóðhátíð niðurstöður sýnar. Hópurinn er skipaður...

Nýr botnlangi að rísa í Goðahrauni

Þrjár umsóknir um byggingarleyfi í Goðahrauni voru meðal mála sem lágu fyrir á 292. fundi umhverfis- og skipulagsráðs síðast liðinn mánudag. En fyrir hafa...

Bygging raðhúss í Áshamri samþykkt

Enn er rætt um lóðina sunnan við Áshamar 1 en bæjarstjórn samþykkti á fimmtudaginn byggingu raðhúss á lóðinni með fjórum atkvæðum H- og E-lista gegn...

Frístundastyrkur í boði frá tveggja ára aldri

Bæjarstjórn samþykkti samhljóða á fundi sínum á fimmtudaginn að lækka aldursviðmið vegna frístundastyrks niður í tveggja ára aldur í stað sex. „Markmiðið með þessari breytingu...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X