Merki: Samgöngur

Kann ekki að vera Konni

Þá er rétt að halda áfram þar sem frá var horfið síðar hluta júlí í upprifjun á sögulegum staðreyndum er varðar Herjólf ohf og...

Tugir bíla sátu fastir í nýja Herjólfi – sá gamli tekinn...

Bilun í glussakerfi á nýjum Herjólfi olli því að ekki var hægt að opna afturhlera skipsins nú fyrir stundu. Brugðið var til þess ráðs...

Bæjarráð hvetur ráðherra að tryggja skosku leiðina

Á fundi bæjarráðs í gær var meðal annars rædd staða flugsamganga til Vestmannaeyja í vetur en bæjarráð hefur áður lýst áhyggjum sínum af stöðunni. „Öflugt...

Þurftum að bregðast við breyttu farþegastreymi

Aukin ferðatíðni Herjólfs eru frábær samgöngubót fyrir Vestmannaeyjar það hefur svo sannalega sýnt sig í sumar. Hin hliðin á þessum fjölda ferða er svo...

Millilandaflug til Eyja og óháð úttekt á Landeyjahöfn

Nú í vikunni sendi meiri hluti umhverfis - og samgöngunefndar frá sér nefndarálit um tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2019–2023 og...

Leggja til 50% niðurgreiðslu á flugfargjöldum einstaklinga

Starfshópur sem hafði það hlutverk að móta tillögur um uppbyggingu flugvallakerfisins á Íslandi og eflingu innanlandsflugs sem almenningssamgangna hefur skilað skýrslu til Sigurðar Inga...

Nýr Herjólfur í fyrsta lagi í byrjun desember

Á fundi bæjarráðs í gær, miðvikudag fór bæjarstjóri yfir fund sem hún átti með Vegagerðinni þann 28. ágúst sl., þar sem fram kom að...

Minni þörf á dýpk­un á næstu árum

Vega­gerðin reikn­ar með að mun minna þurfi að dýpka í og við Land­eyja­höfn á næstu þrem­ur árum en þurft hef­ur síðustu fjög­ur árin. Staf­ar...

Samráðshópur til að tryggja öruggar samgöngur til Eyja

Á fundi bæjarráðs í gær kom fram að samgönguráðherra hyggst skipa samráðshóp sem tryggja á öruggar samgöngur til Vestmannaeyja. Hlutverk hópsins er m.a. að eiga...

Fyrirhugaðar framkvæmdir við Landeyjahöfn

Nýverið óskaði Vegagerðin eftir tilboðum í endurbætur á Landeyjahöfn. Um er að ræða byggingu á tunnum á enda brimvarnargarða, grjótvörn á garðsendum, byggingu vegar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X