Merki: Þjóðhátíð

Sjálfboðaliðar hittust og máluðu brúna

Stór hópur sjálfboðaliða stendur alla jafna í ströngu mest allan júlí mánuð að undirbúa Herjólfsdal fyrir þjóðhátíð. Það hefur því verið óvenjulega rólegur júlí...

Höldum Þjóðhátíð með Eyjasonum

Hljómsveitin Eyjasynir var stofnuð í lok síðasta árs en hana skipa Daníel Franz Davíðsson, Arnþór Ingi Pálsson, Bogi Matt Harðarson, Einar Örn Valsson, Símon...

Styrktartónleikar á laugardagskvöldið

Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum óskaði eftir umsögn Vestmannaeyjabæjar um umsókn Svövu Kristínar Grétarsdóttur um leyfi til að halda styrktartónleika á bílastæði bakvið húsið við Strandveg...

Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja kemur út þrátt fyrir enga Þjóðhátíð

Í aðdragana Þjóðhátíðar er útgáfa Þjóðhátíðarblaðs Vestmannaeyja fastur liður, en blaðið hefur komið út í rúmlega 80 ár. Þrátt fyrir að Þjóðhátíð hafi verið...

Árni Johnsen ætlar sér að bregða gítar á loft á þjóðhátíð

„Það segir svo í gömlu þjóðhátíðarkvæði: ... þrátt fyrir böl og alheimsstríð, þá verður haldin þjóðhátíð. Það verður ekki formleg þjóðhátíð í Herjólfsdal en ég reikna með...

Mögulegt að færa miðann á Þjóðhátíð 2021

Nú er orðið aðgengilegt að taka afstöðu til miðakaupa inn á „Mitt svæði“ á Dalurinn.is. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV sendi frá...

Töluvert minna um afbókanir en gert var ráð fyrir

Herjólfur sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem fram kemur að skipið siglir sjö ferðir á dag yfir verslunarmannahelgina dagana 30. júlí til...

Takk fyrir mig frumflutt (myndband)

Lagið Takk fyrir mig í flutningi Ingó Veður­guðs var frumflutt á FM957 í morgun. Lagið er  þjóð­há­tíðar­lagið í ár. Höfundar lags og texta eru...

Brennan verður á sínum stað

„Brennan verður á sínum stað á miðnætti á föstudegi það var ákveðið í vor og því verður ekki breytt,“ sagði Bragi Magnússon brennustjóri í...

Áfram takmarkað við 500 en opnun skemmtistaða lengist

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir tel­ur lík­legt að fjölda­tak­mörk­un­um verði haldið í 500 manns út ág­úst. Áður hafði Þórólf­ur lagt til við heil­brigðisráðherra að 2.000 manns...

Niðurstaða í næstu viku

Ekki liggur fyrir hvernig staðið verður að hátíðarhöldum í tengslum við þjóðhátíð þetta árið. "Staðan hef­ur ekk­ert breyst", sagði Hörður Orri Gréttisson framkvæmdastjóri ÍBV, í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X