Enn vekja Eyjamenn athygli í Wipe Out
9. janúar, 2010
Enn má sjá Eyjamenn í þættinum Wipe Out sem Stöð 2 sýnir um þessar mundir en í gær voru þau Sigga Lund, útvarpskona á FM 957 og Henry Baltasar Henrysson, fyrrum hermaður í danska hernum, í þættinum. Bæði eru þau fædd og uppalin í Eyjum en búa bæði á höfuðborgarsvæðinu í dag. Óhætt er að segja að framistaða Henrys í þeytivindunni sé með eftirminnilegustu atvikum þáttanna til þessa.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst